Þurfti þá ekki að mæta

Aðalástæðan fyrir því að mig langaði til þess að mæta á fund Samfylkingarinnar í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld var sú að mig langaði til þess að koma mínu fram við ráðherra flokksins, og þá spyrja líka hvort þingmenn flokksins bera virkilega traust til ráðherranna.

Ráðherrar mættu ekki og fundarmenn samþykktu ályktun um stjórnarslit. Þá er bara að boða landsfund og breyta innviðum flokksins. Þar ætla ég að vera.


mbl.is Samþykktu ályktun um stjórnarslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband