Cameron, James Cameron

Langar ekki a ra um handbolta augnablikinu, er enn pnu svekktur.

Miki er bi a ra og rita um njustu kvikmynd James Cameron, Avatar, og ykir hverjum sitt eins og von er og vsa.

eir sem gagnrna myndina gera a helst vegna ess hve sagan er mikil klisja og n a tlka hana vers og kruss lkt og margir trair einstaklingar gera vi helgirit sn sna gu.

Fyrir mr er b heimur fyrir utan raunveruleikann. Efni er j leiki og ar eru sgur sagar sem rtt eins og bkum urfa ekki endilega a vera takt vi raunveruleikann. Um lei og maur fer hasar- ea vintramynd me v hugarfari a tengja hana vi raunveruleikann er maur sjlfkrafa binn a skemma aeins fyrir upplifuninni um lei og myndin byrjar. g geri etta einhvern tmann egar g fr James Bond b en eftir um 20 mntur kva g a slkkva raunveruleikatengingunni og njta bsins.

a er einmitt a sem Avatar snst a mrgu leyti um, cinematografan, gott slenskt or hef g ekki fingrum mnum sem stendur. Fagurfrin llum smatrium og 3D-grafkin gera a a verkum a maur er raun a upplifa allt annan heim en raunveruleikann. Sagan sjlf var gt og deilan skemmtileg tmum sem essum og raun rf. stan fyrir v a Cameron bei svona lengi me a henda essari mynd upp hvta tjaldi er varla s a hann hafi urft a fnpssa handriti, g hef tr v a hann hafi veri a ba eftir rttu tkninni til ess a gera upplifun horfandans sem raunverulegasta sndarheimi snum.

Niurlagi er sem s a rtt fyrir a kvikmyndir endurspegli vissulega margsinnis raunveruleikann m ekki mta eim me v hugarfari a ar s stust vi heilagan sannleik einu og llu, ekki einu sinni hlfan sannleik. B fyrst og fremst a vera skemmtun. Kannski vilja sumir samt hafa kvikmyndir eins og r voru njustu mynd Ricky Gervais, The Invention of Lying.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arinbjrn Kld

Mr fannst myndin g og dettur ekki hug a leyfa einhverjum srvitringum eyileggja fyrir mr ga upplifun.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 20.1.2010 kl. 03:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband